Prent lausnir á Akureyri
Prentþjónusta á Akureyri – Þar sem sköpun mætir gæðum. Sérsniðin þjónusta fyrir fataprentun og þrívíddar prentun, allt sér hannað fyrir þig.
Fljót og góð prentun á Norðurlandi
Mörg fyrirtæki eiga sýna eigin hitapressu, þar getum við aðstoðað. Við getum selt filmurnar sjálfar sem þú getur pressað á klæðnaðinn. Auðvelt í notkun og góð ending.
Hægt er að setja hvað sem er á klæðnað hjá okkur. Við erum með aðgengi að öllum litum. Hægt er að setja hvaða liti sem er á flíkina. Ekkert aukagjald fyrir fleiri liti.
Góðir þrívídda prentaðir hlutir. Vantar þig varahlut sem er einfaldlega ekki seldur lengur? Við getum prentað í bæði PLA og ABS plasti. Hægt er að hafa samband við okkur fyrir nánari upplýsingar.