Prenthaus tekur að sér ótrúlegustu verkefni. Við erum ekki aðeins að prenta á flíkur!
Prent

1000+

Síðan

2023

3D Prent

100+

Alls kyns lausnir fyrir alls kyns hugmyndir viðskiptavina okkar!

Getum merkt það sem þig vantar að merkja

Ekki bara prentun á boli

Þó að við höfum prentað mikið á boli, þá höfum við prentað á alls kyns öðruvísi fatnað líka. Þar á meðal úlpur, peysur, húfur og íþróttaföt.

Planið er að vera byrjaðir að merkja annað en klæðnað á næstunni. Því mælum við eindregið með að skrá ykkur á póstlista hjá okkur. Þá getiði fylgst með.

Við vinnum þétt með öðrum fyrirtækjum í bænum

Samvinnu verkefni með Partýlandi

Í Janúar árið 2024 hófst samvinnu verkefni á milli Prenthaus og Partýlands. Prenthaus sér um hönnun og þrívíddarprentun fyrir kökutoppa og aðrar partí vörur fyrir partíbúðina Partýland á Akureyri.

Áætlað er að halda því samstarfi áfram og bæta við fleiri vörum við í framtíðinni

Við getum pantað allt fyrir þig

Stórar sérpantanir

Hægt er að hafa samband við okkur ef um stærri pantanir er að ræða.

Oft höfum við tekið stórar pantanir fyrir einstaklinga og fyrirtæki og prentað þegar að klæðnaðurinn er kominn til okkar.